Matthías Rúnar Sigurðsson (1988) er myndhöggvari og efniviður höggmynda hans eru steinar - grágrýti, blágrýti, gabbró, granít, marmari ofl. Matthías hlaut Hönnunarverðlaun Íslands árið 2021. Höggmyndir hans má finna í einkasöfnum, í safneign Listasafns Íslands, Safnasafnsins, Listasafns Reykjavíkur, hjá skáldum og úti á víðavangi.
Menntun
2010-2013 Listaháskóli Íslands, BA frá myndlistardeild
2004-2008 Fjölbrautarskólinn í Breiðholti, stúdentspróf af listnámsbraut
Viðurkenningar
2021 Hönnunarverðlaun Íslands
Styrkir
2024 Styrkur frá Listasjóði Eimskips
2022 Styrkur frá Myndlistarsjóði fyrir sýninguna Vættatal í Ásmundarsal
Samstarf
2024 Geisli, viðurkenning Samtaka iðnaðarins fyrir einhyrninga
2024 Þykkblöðungur, verðlaunagripur Landbúnaðarverðlaunanna 2024
2023 Blængur, nýr verðlaunagripur Íslensku bókmenntaverðlaunanna
2022 Völubein, með James Merry og Carbfix fyrir Björk
2020 Hjaltalín - ∞, með Sigurði Oddssyni og Gabríel Bachmann
2019-2020 Hverfisgallerí, starfaði með galleríinu
2019 Þetta líður hjá, með Elísabetu Jökulsdóttur
2018-2022 Ásmundarsalur, hjó út höggmyndir í garðinum
Útilistaverk
2022 Haustgríma, Reykjavík
2019 Þetta líður hjá, Hveragerði
Einkasýningar
2024 Gjöf Njarðar - gluggasýning, Myrkraverk Gallery, Reykjavík
2018 Innrás lll, Ásmundarsafn, Reykjavík
2015 Vor í Lofti, SÍM-Salurinn, Reykjavík
Samsýningar
2024 Stattu og vertu að steini! - Þjóðsögur í listaverkum, Listasafn Íslands, Reykjavík
2024 Lífrænar hringrásir, Listasafn Árnesinga, Hveragerði
2024 Samsýning í Smekkleysu, Smekkleysa, Reykjavík
2024 Undir áhrifum Flóka, Á milli, Reykjavík
2023 Myndlistin okkar, Kjarvalstaðir, Reykjavík
2022 Vættatal, Ásmundarsalur, Reykjavík
2021 Abrakadabra, Listasafn Reykjavíkur, Reykjavík
2020 Xtreme Zone, Gletta, Borgarfjörður Eystri
2020 Tíðarandi, Listasafn Árnesinga, Hveragerði
2020 20x20, Gallerí Port, Reykjavík
2019 Valheimur, Hverfisgallerí, Reykjavík
2018 Augnhæð, Gallerí Port, Reykjavík
2017 Matthías Rúnar Sigurðsson & Þorvaldur Jónsson, Safnasafnið, Svalbarðseyri
2016 Á dökkumiðum, Gallerí Port, Reykjavík
2015 Fjölskyldusýning, Gallerí Vest, Reykjavík
2014 Hin konunglega teiknisýning, Ekkisens, Reykjavík
2014 Opnunarsýning Ekkisens, Ekkisens, Reykjavík
2012 Tveggja turna tal, Kaffistofan, Reykjavík