BLÆNGUR
Blængur er verðlaunagripur Íslensku Bókmenntaverðlaunanna og var veittur í fyrsta skipti árið 2024 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Nafnið kemur úr Snorra-Eddu og er eitt af nöfnum hrafnsins í nafnaþulunum. Frumgerðina hjó ég út í svartan marmara og voru gerðar eftir henni afsteypur úr bronsi. Hér má sjá Blæng og myndir úr ferlinu…

frumgerðin

er úr

svörtum

marmara

hrafninn

flaug

og steyptist

í brons








hrafnaþingið samankomið
vinninghafar Blængs 2024